Artists & News

DELTA TOTAL

Herhúsið var þátttakandi í fransk-íslenska verkefninu DELTA TOTAL og gestir Herhússins voru listamennirnir David Artaud, Nicolas Koch og Gústav Geir Bollason. Sýning var í Herhúsinu og í SR46 á Siglufirði.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður