Artists & News

PIA RAKEL SVERRISDÓTTIR

Pia Rakel Sverrisdóttir, glerlistakona er gestur Herhússins í maímánuði. Pia býr og starfar í Kaupmannahöfn en er með annan fótinn á Íslandi. Hún dvaldi í Hveragerði fyrir tveimur árum og í Herhúsinu heldur hún áfram með verkefni sem hófst þar. Pia hélt sýningu í lok dvalar sinnar þar sem hún sýndi blýantsskissur og ljósmyndir.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður