Artists & News

JASON BERESWILL og JANE LAFARGE HAMILL

Jason Bereswill og Jane Lafarge Hamill sóttu bæði menntun sína til New York Academy of Art. Þau eru bæði málarar. Þau verða með opið hús 25. júní. Siglfirsku fjöllin voru viðfangsefni Jasons en Jane málaði abstrakt portrett. Heimasíður: http://janelafargehamill.com/ og http://www.jasonbereswill.com/

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður