Artists & News

CATHERINE og JOHANNES BIERLING

Catherine og Johannes Bierling frá Freiburg í Þýskalandi eru septembergestir Herhússins. Hún er frönsk og ljóðskáld, hann er myndhöggvari. Catherine hefur haldið úti bloggsíðu um Íslandsdvölina: http://catherinetta.canalblog.com/  Heimasíða hans: http://www.bierling-art.de/                                       Johannes hélt fyrirlestur 15. sept. í Menntaskólanum á Tröllaskaga fyrir nemendur í listnámi hjá Bergþóri Morthens. Opið hús var í Herhúsinu þann 25. september þar sem þau sýndu afrakstur dvalar sinnar.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður