SILVANA MCLEAN

Gestur marsmánaðar er hin skoska Silvana McLean. Hún er upprunalega teiknari og málari en vinnur í ýmsum miðlum, prenti, bókagerð o.s.frv. Á heimasíðunni http://www.silvanamclean.co.uk er hægt að sjá Íslandsbloggið hennar.