Artists & News

SIMON RIVETT

Simon býr í Carloway sem er á Lewis eyju við vesturströnd Skotlands. Hann hefur áður dvalið í gestavinnustofu á Íslandi og málað íslenskt landslag. Heimasíða hans er https://simonrivett.co.uk/ 

 

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður