Artists & News

DAVID GOARD

David Goard er listamaður júlímánaðar. Eftir að hann lauk listnámi á áttunda áratugnum átti málverkið hug hans allan, en með árunum hefur hann tileinkað sér önnur listform, innsetningar, gjörninga o.s.frv. og  unnið með tónlistarmönnum. Heimasíða hans: davidgoard.com

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður