HELEN BOESCH

Helen Bösch frá Sviss átti viðdvöl á Siglufirði í október með milligöngu Herhúsfélagsins, en þar sem Herhúsið var bókað var hún í öðru húsnæði og vann þar að verkum sínum sem tengdust aðallega ljósmyndum.