Artists & News

ÞURÍÐUR ELFA JÓNSDÓTTIR

Þuríður Elfa myndlistarkona og ljóðskáld dvaldi hluta af desembermánuði í Herhúsinu og lauk þar ljóðabók sem hún var með í smíðum og mun koma út 2018.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður