Artists & News

REA DUBACH

Rea Dubach, tónlistakona/tónskáld dvaldi í Herhúsinu í janúar 2018. Hún kemur frá Sviss og hefur tekið ástfóstri við Ísland. Á heimasíðu hennar http://readubach.com/ má lesa um listakonuna og hlusta á tóndæmi.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður