JAN JAAP KUIPER

Jan kemur frá Amsterdam og er kvikmyndagerðarmaður, hefur uppá síðkastið fengist við heimildamyndir. Heimasíða hans er www.thankeve.nl

Hann dvaldi í Herhúsinu í ágústmánuði og vann hann að ýmsu m.a. vídeóinnsetningu þar sem hann endurgerði draumamaskínu Brion Gysins og sýndi í lok dvalar.