Artists & News

Kirsten Rian

Kirsten Rian var nóvembergestur Herhússins. Hún kemur frá Portland, Oregon. Hún var í Herhúsinu árið 2014 og þá vann hún m.a. að bókinni Life Expectancy: sem kom út árið 2015. Bókin kom þá út í takmörkuðu upplagi en var valin til útgáfu árið 2018 (Pacific Northwest Writers Series - Redbat Press).  Hún vann við skriftir, málun og sem reyndur ljósmyndari og sýningarstjóri til margra ára, kynntist hún starfsmönnum ljósmyndasafns Siglufjarðar og aðstoðaði þar sem sjálfboðaliði við skráningu og varðveislu gamalla ljósmynda.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður