Artists & News

Anne- Luft

Anne sem var gestur Herhússins í desember hefur lengi haft áhuga á íslenskum þjóðlagaarfi og er að vinna að verkefni sem tengist tónlistararfi nokkurra landa. Hún hefur heimsótt Ísland á síðustu árum til að afla sér efnis. Sumarið 2018 var hún á Siglufirði og myndaði og hljóðritaði á Þjóðlagahátíðinni. Í Herhúsinu vann hún við að setja saman það sem hún hafði myndað, auk þess sem hún bætti við efni, tók upp tónlist, kveðskap og viðtöl við fólk.

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður