Artists & News

Listaháskólinn

Nemar á síðasta ári Listaháskóla Íslands ásamt kennara voru í listasmiðju hjá Aðalheiði Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í hálfan mánuð í janúar 2019. Nokkrir dvöldu í Herhúsinu. Opið hús var haldið þar sem ýmsar listir voru stundaðar og sýndar. 

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður