Birgitta Nicolas

Í marsmánuði dvaldi Birgitta Nicolas í Herhúsinu. Birgitta er grafískur hönnuður og hefur unnið við að myndskreyta m.a. barnabækur.

Hún býr í bænum Schwerte í suðurhluta Þýskalands.