Listaháskólinn, Sindri Leifsson

Útskriftarnemendurúr Listaháskólanum hafa undanfarin ár komið  í Alþýðuhúsið til Aðalheiðar Eysteinsdóttur og unnið í hálfan mánuð að myndlist ásamt kennara sínum sem í þetta sinn var Sindri Leifsson. Hluti hópsins hefur haft vinnustofu í Herhúsinu og sýnt þar í lok dvalar. Sjá: https://trolli.is/utskriftarnemar-lhi-i-heimsokn-i-fjallabyggd/