Artists & News

DANICA BOYCE

Danica Boyce, dvalargestur í júlí er kanadísk, kemur frá bænum Smithers í Bresku Kólumbíu. Hún fæst m.a. við skriftir,er með sinn eigin hlaðvarpsþátt "Fair Folk" og mun vera hennar á Siglufirði tengjast þjóðlagatónlist.

Danica´s aim was to produce a two to three episode miniseries for her podcast Fair Folk, using audio recordings of interviews, folk music performance, and ambient sound gathered from around Siglufjörður, the folk music festival at the beginning of July, and northern Iceland in general. The final product will be an exploration of the ways in which Icelandic folk music, landscape, and material culture intermix on the aural plane. 

SÓLVA G. OLSEN

Sólva Gunnarsson Olsen, færeyskur málari sem býr í Esbjerg í Danmörku dvaldi í júnímánuði í Herhúsinu. Heimasíða: www.solvagolsen.dk

MARIANNE HOPF

Listakonan, málarinn Marianne Hopf dvaldi ásamt Susanne Liessegang, sagnfræðingi í maímánuði í Herhúsinu. Heimasíða: http://www.mariannehopf.de/index.php

JACOB KINNIBURGH

Jacob Kinniburgh, tónlistarmaður frá Melbourne í Ástralíu var í Herhúsinu í mars, sjá: https://africandrummingonline.com/ 

PASILA J.

Listakonan J. dvaldi hluta af febrúarmánuði í Herhúsinu - á heimasíðu hennar má sjá verk hennar (photograms)  https://www.jpasila.com/

J. Pasila býr til skiptis  í Brooklyn og Siglufirði.

REA DUBACH

Rea Dubach, tónlistakona/tónskáld dvaldi í Herhúsinu í janúar 2018. Hún kemur frá Sviss og hefur tekið ástfóstri við Ísland. Á heimasíðu hennar http://readubach.com/ má lesa um listakonuna og hlusta á tóndæmi.

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður