Í marsmánuði dvaldi Birgitta Nicolas í Herhúsinu. Birgitta er grafískur hönnuður og hefur unnið við að myndskreyta m.a. barnabækur.
Hún býr í bænum Schwerte í suðurhluta Þýskalands.
Þýsku listakonurnar Susanne og Marianne dvöldu í Herhúsinu í febrúar. Marianne er málari og hefur siglfirskt landslag ratað á strigann hjá henni undanfarin tvö ár.
Myndir hennar eru m.a. á heimasíðunni http://www.mariannehopf.de/