Artists & News

MARTIN HOLM

Martin Holm dvaldi í nóvember í Herhúsinu: 

Martin Holm (b.1985) is a visual artist from Sweden with a BA from Cambridge School of Art (UK) and a Master’s Degree in Fine Art from Valand Academy in Gothenburg. His field of study range from cartography to pop-culture, cinema, science, philosophy, psychology and myth. Through a fusion of collage and painting he attempts to challenge ingrained perspectives and established lines of thinking, always searching for new ways to see things.

HELEN BOESCH

Helen Bösch frá Sviss átti viðdvöl á Siglufirði í október með milligöngu Herhúsfélagsins, en þar sem Herhúsið var bókað var hún í öðru húsnæði og vann þar að verkum sínum sem tengdust aðallega ljósmyndum.

ANDREA KRUPP

Andrea Krupp kemur frá Bandaríkjunum, hún stundaði nám við Philadephia College of Art. Hún hefur  unnið í grafík, teikningu og málun. Undanfarin ár hefur hún dvalið á norðurslóðum í skemmri eða lengri tíma og dvalið á nokkrum gestavinnustofum listamanna á Íslandi. Hún dvaldi í Longyerbyen á Svalbarða áður en hún kom í Herhúsið og hér hélt hún áfram verkefninu Northland sem eru pælingar hennar um náttúru norðursins og breytingar á henni.

J. PASILA

J. Pasila dvaldi í septembermánuði, teiknaði og vann í ljósmyndun með margs konar tækni.

"Using various tools, J. traces books from a selection of personal and public libraries.

Systematically removing each book from its shelf, tracing, and then replacing it, she carefully draws its edges, layering outlines to create ghostly reverberations. Though the specific design of each cover is eliminated through this process, titles retain their subject.

In tandem, her digital photos and photograms capture the seemingly blank surfaces of the inside of paper book jackets. The age, wear and tonal quality within the anonymous interior surface of these papers is documented as a nuanced digital image. As photograms, these are reduced to simple contours in black and white at 1:1 scale."

 

These works capture the residues, after the creative efforts of the individual are exhausted, or released into the world as ‘things’

 

KÄTLIN KALDMAA

Kätlin Kaldmaa er eistneskur rithöfundur og ljóðskáld. Barnabók hennar Einhver Ekkineinsdóttir kom út í íslenskri þýðingu árið 2016. 

JOHANNES MAIER

Johannes Maier, gestur júlímánaðar er kvikmyndagerðarmaður sem býr og starfar í London.

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður