Artists & News

ROSALIND PAGE

Rosalind Page er tónskáld sem kemur frá Ástralíu. Upplifun hennar á Íslandi hefur haft mikil á hana sem tónlistarmann. 

SIMON RIVETT

Simon býr í Carloway sem er á Lewis eyju við vesturströnd Skotlands. Hann hefur áður dvalið í gestavinnustofu á Íslandi og málað íslenskt landslag. Heimasíða hans er https://simonrivett.co.uk/ 

 

SILVANA MCLEAN

Gestur marsmánaðar er hin skoska Silvana McLean. Hún er upprunalega teiknari og málari en vinnur í ýmsum miðlum, prenti, bókagerð o.s.frv. Á heimasíðunni http://www.silvanamclean.co.uk er hægt að sjá Íslandsbloggið hennar.

YVONNE STRUYS

Yvonne kemur frá Hollandi. Heimasíða hennar er http://www.struys.nl/

J. PASILA

Listamaður í desember.

ELIZABETH BRYER

Nóvembergesturinn kemur frá Ástralíu, Elisabeth Bryer er rithöfundur og býr í Melbourne.  Heimasíða hennar er:  http://elizabethkbryer.com/ 

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður