Artists & News

REGINA DÜRIG

Regina Dürig og Christian Müller eru í Herhúsinu í annað sinn, þau voru á Siglufirði árið 2013. Regína er rithöfundur en hefur einnig unnið með önnur listform og oft í samstarfi við tónlistarmenn. Christian er klarinettuleikari og raf-tónlistarmaður.

Eftirfarandi er tekið af heimasíðu þeirra www.butterland.cl :

Regina Dürig is a writer, performer, lecturer and researcher, she writes fragments, short stories, audio dramas, kids' books and youth novels. In her creative work she explores narration in various formats and media. Collaborations, especially with Christian, but also with other musicians and visual artists, are an essential aspect of her artistic practice. Regina's writings have been awarded several prizes, a. o. the Peter Härtling Preis and the Literature Prize Wartholz. Her youth novel 2 ½ Gespenster, which was published in 2015, is included in the international IBBY Honours list.

DAVID GOARD

David Goard er listamaður júlímánaðar. Eftir að hann lauk listnámi á áttunda áratugnum átti málverkið hug hans allan, en með árunum hefur hann tileinkað sér önnur listform, innsetningar, gjörninga o.s.frv. og  unnið með tónlistarmönnum. Heimasíða hans: davidgoard.com

BIRGIT WOLFRAM

Birgit Wolfram er þýskur listamaður sem býr í New York. Heimasíða: http://birgitwolfram.com/

ROSALIND PAGE

Rosalind Page er tónskáld sem kemur frá Ástralíu. Upplifun hennar á Íslandi hefur haft mikil á hana sem tónlistarmann. 

SIMON RIVETT

Simon býr í Carloway sem er á Lewis eyju við vesturströnd Skotlands. Hann hefur áður dvalið í gestavinnustofu á Íslandi og málað íslenskt landslag. Heimasíða hans er https://simonrivett.co.uk/ 

 

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður