Artists & News

DELTA TOTAL

Herhúsið var þátttakandi í fransk-íslenska verkefninu DELTA TOTAL og gestir Herhússins voru listamennirnir David Artaud, Nicolas Koch og Gústav Geir Bollason. Sýning var í Herhúsinu og í SR46 á Siglufirði.

Listamaður í apríl

Marthe Karen Kampen frá Noregi. Hún heldur sýningu í Herhúsinu laugardaginn 25. apríl milli kl.14 og 16.

 

 

Marthe Karen Kampen (1986)

Marthe works in a wide array of techniques. She paints, writes, makes graphic experiments, textiles, videos, sculptures and collects objects. Her artistic output is,whatever procedure she might use, linked together by expressiveness, and a touch of the corny, absurd and poetic.

 

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður