Artists & News

JASON BERESWILL og JANE LAFARGE HAMILL

Jason Bereswill og Jane Lafarge Hamill sóttu bæði menntun sína til New York Academy of Art. Þau eru bæði málarar. Þau verða með opið hús 25. júní. Siglfirsku fjöllin voru viðfangsefni Jasons en Jane málaði abstrakt portrett. Heimasíður: http://janelafargehamill.com/ og http://www.jasonbereswill.com/

PIA RAKEL SVERRISDÓTTIR

Pia Rakel Sverrisdóttir, glerlistakona er gestur Herhússins í maímánuði. Pia býr og starfar í Kaupmannahöfn en er með annan fótinn á Íslandi. Hún dvaldi í Hveragerði fyrir tveimur árum og í Herhúsinu heldur hún áfram með verkefni sem hófst þar. Pia hélt sýningu í lok dvalar sinnar þar sem hún sýndi blýantsskissur og ljósmyndir.

DELTA TOTAL

Herhúsið var þátttakandi í fransk-íslenska verkefninu DELTA TOTAL og gestir Herhússins voru listamennirnir David Artaud, Nicolas Koch og Gústav Geir Bollason. Sýning var í Herhúsinu og í SR46 á Siglufirði.

Listamaður í apríl

Marthe Karen Kampen frá Noregi. Hún heldur sýningu í Herhúsinu laugardaginn 25. apríl milli kl.14 og 16.

 

 

Marthe Karen Kampen (1986)

Marthe works in a wide array of techniques. She paints, writes, makes graphic experiments, textiles, videos, sculptures and collects objects. Her artistic output is,whatever procedure she might use, linked together by expressiveness, and a touch of the corny, absurd and poetic.

 

Subcategories

Staðsetning

Herhúsið
Norðurgata 7b,
580 Siglufjörður